top of page

Námsmat byggir á:

  • Verklagni

  • Frumkvæði

  • Heinlæti

  • Sjálfstæði

  • Samvinnu

  • Vinna í kennslustundum

  • Heimasíða/myndir og uppskriftir úr tímum og það sem nemendur vilja sjálfir setja fram.

 

Kennsluáætlun

 

 

 

Hæfniviðmið: Tengja milli matreiðslu, næringarfræði og hreinlætis og geti farið eftir leiðbeiningum

  • um hreinlæti og þrif

  • nýtt sér ýmsa miðla til að afla sér þekkingar um næringu og hollustu á ganrýninn hátt

  • tjáð sig um heilbrigða lífshætti

  • metið eigin neysluvenjur

  • unnið sjáflstætt

  • þekkt þjóðlegar og íslenskar hefðir í matargerð

  • átti sig á mikilvægi handþvottar

Tilgangur heimanáms er að efla meðvitund nemenda um eigin neyslu. Þjálfa þá enn frekar í meðvitaðri matargerð

bottom of page